VideoLAN association
Þróunarverkefni og samtök án hagnaðarmarkmiða, byggð á sjálfboðaliðum sem hanna og kynna frjálsar og opnar margmiðlunarlausnir.
Large Orange VLC media player Traffic Cone Logo

VLC media player

VLC er frjáls og opinn margmiðlunarspilari og bakvinnskukerfi sem spilar flestar gerðir margmiðlunarskráa, DVD, CD-hljóðdiska, VCD, auk ýmissa tegunda streymis.
Eiginleikar Skjámyndir Skinn Download VLC icon Ná í VLC Version 2.2.1  • Windows • 20MB Önnur stýrikerfi

Eiginleikar

Einfaldur, hraðvirkur og öflugur margmiðlunarspilari.

Spilar allt: skrár, diska, vefmyndavélar, inntakstæki og strauma.

Spilar flesta kóðunarlykla (codecs) án þess að þurfa auka-kóðunarlyklapakka:
MPEG-2, DivX, H.264, MKV, WebM, WMV, MP3...

Keyrir á öllum kerfum: Windows, Linux, Mac OS X, Unix...

Algerlega frjálst/ókeypis, engin njósnaforrit, engar auglýsingar og ekki fylgst með notkun þess á neinn hátt.

Getur umbreytt og streymt flestum miðlum.
Skoða alla eiginleika

Skjámyndir

VLC media player - Linux - Gnome
VLC media player - Windows 7 - Qt Interface
VLC media player - Windows 7 - Qt Interface
VLC media player - Windows 7 - Qt Interface
VLC media player - Windows Vista - Skins Interface
VLC media player - Windows Vista - Qt Interface
Skoða allar skjámyndir

Opinber niðurhöl VLC margmiðlunarspilarans

Windows

Ná í VLC fyrir Windows

Mac OS X

Ná í VLC fyrir Mac OS X

Grunnkóði

Þú getur líka komist beint í grunnkóðann.

GNU/Linux

Ná í VLC fyrir Debian GNU/Linux
Ná í VLC fyrir Ubuntu
Ná í VLC fyrir Mint
Ná í VLC fyrir openSUSE
Ná í VLC fyrir Gentoo Linux
Ná í VLC fyrir Fedora
Ná í VLC fyrir Arch Linux
Ná í VLC fyrir Slackware Linux
Ná í VLC fyrir Mandriva Linux
Ná í VLC fyrir ALT Linux
Ná í VLC fyrir Red Hat Enterprise Linux

Önnur stýrikerfi

Ná í VLC fyrir FreeBSD
Ná í VLC fyrir NetBSD
Ná í VLC fyrir OpenBSD
Ná í VLC fyrir Solaris
Ná í VLC fyrir Android
Ná í VLC fyrir iOS
Ná í VLC fyrir QNX
Ná í VLC fyrir Syllable
Ná í VLC fyrir OS/2